03 maí 2007

Thailand - 3

I gaer leigdum vid okkur bil og keyrdum nordur fyrir borgina (Chang Mai) til ad skoda okkur svolitid um. Vid byrjudum daginn a stad sem kallast Monkey Farm. Vid heldum ad tar vaeru margir apar og gaman ad koma (audvitad var eg ad vonast eftir gibbonum). Tad kom hins vegar i ljos ad tetta er pinulitill stadur med adeins einni apategund, sem eg get i augnablikinu alls ekki munad hvad heitir. Aparnir voru allir bundnir eda i pinulitlum burum. Tad var haegt ad klappa tveimur litlum (1 og 1 1/2 ars) og haegt ad fa ad sitja med tann tridja. Svo var syning sem var voda flott en lika hraedilega sorgleg - eins og stadurinn sjalfur. Aparnir geta laert alls kyns kunstir og eru m.a. notadir til ad na i kokoshnetur upp i tre.

Eftir tessa halfgerdu fyluferd forum vid i Go-kart. Tar var eg vaegast sagt tekin illa i rassgatid, drengfjandinn hringadi mig a.m.k. trisvar. Urrr. Tratt fyrir ad hafa verid svekkt med apa-gardinn akvadum vid nu samt ad fara og skoda fila-gard. Hann reyndist alveg aedislegur. Tar var lika syning a ymsum sem filar geta og tad er alveg otrulegt hvad teir eru fimir tratt fyrir ad vera svona storir og tungir. A syningunni var bedid um sjalfbodalida og eg skellti mer liklegast. Eg var latinn fara i pilukast keppni vid ungann fil. Tad hlytur ad gledja ykkur oll osegjanlega mikid ad eg vann. Tegar syningin sjalf var buin fengum vid svo taekifaeri til ad klappa filunum og lata taka myndir af okkur med teim tar sem teir halda utan um okkur med rananum.

I gaerkvoldi forum vid svo a sma bar-rolt og spiludum pool. Af einhverjum oskiljanlegum astaedum tapadi eg lika tar fyrir Fridrik. Skil bara ekkert i tessum fjanda. Vid kynntumst tveimur breskum monnum sem bua her og annar teirra gerdi allt sem hann gat til ad fa Fridrik til ad flytja hingad. Svei mer ef hann er lika ekki bara alvarlega ad hugsa um tad. Vid hittum lika alveg yndislegar stelpur sem voru ad afgreida a barnum. Ein teirra sa bitin a mer og lagdist a hnen a golfid til ad bera eitthvert thailenskt tofralyf a tau. Tad er ekki haegt ad segja annad en ad folkid her se nu bara alveg agaett.

I morgun leigdum vid okkur svo litil motorhjol og runtudum um baeinn. Vid letum lika loksins verda af tvi ad fara i oliunudd. Tad var algjor draumur og kostadi ekki nema 2000 isk. fyrir okkur baedi i klukkutima.

A morgun leggjum vid svo af stad keyrandi sudur a boginn. Vid aetlum okkur ad taka nokkra daga i ad keyra i rolegheitunum til sudur-Thailands. Tann 11. eigum vid nefnilega bokad herbergi a eyju vestur af landinu sem heitir Ko Tao.

P.s. Eg veit ad tid truid tvi ekki en eg er buin ad fara baedi i fot- og handsnyrtingu og er med bleikt naglalakk!

© Ísak Sigurjón, 2006 ⊥ HTML 4.01CSS