Thailand - 4
Hallo hallo. Langt sidan sidast.
Eins og eg sagdi leigdum vid okkur bil og keyrdum til sudur Thailands. Tad tok okkur trja daga ad komast hingad til Krabi og tad rigndi naestum allan timann!
Fyrsta daginn komumst vid nu ekki mjog langt og gistum i bae um 300 km fra Chang Mai sem heitir Sukothai. Vid fundum alveg yndislegt litid gistihus tar og fengum bungalow fyrir nottina. Eins og eg sagdi var allt a floti og i gardinum var fullt af froskum og litlum edlum. Eg helt ad eg naedi Fridrik bara ekki inn svo gladur vard hann ad sja loksins froska i tessu landi. Hann nadi einum en var vinsamlegast bedinn um ad sleppa honum og tvo ser um hendurnar tar sem ad tetta vaeru eitradar kortur. Eftir tad neyddist hann tvi til ad lata ser naegja ad horfa. Gistingin, kvoldmatur, einn bjor a mann og morgunmatur kostadi okkur taeplega 3000 ISK - veit nu ekki alveg hvort madur hefur efni a tvi ad vera i tessu landi ;)
Daginn eftir kiktum vid a Gomlu-Sukothai sem er eins og nafnid gefur til kynna gomul borg. Tad sem ad stendur eftir eru eiginlega bara hluti af borgarveggjunum og svo fullt af rustum af hofum og Buddha-styttum. Tetta var alveg rosa flottur stadur en tvi midur var svo mikil rigning ad vid nenntum ekki ut ur bilnum og keyrdum tvi bara i gegn. Afram heldum vid ad keyra - eda rettara sagt Fridrik tvi ad eg er ekki med okuskirteini og matti tvi ekki keyra. Tennan dag komumst vid miklu lengra, keyrdum um 600 km, tratt fyrir ad turfa ad keyra i gegnum uthverfi Bangkok og umferdin tar er alveg skelfileg. Vid gistum i bae sem heitir Phetchaburi (minnir mig allavega) tar sem vid fundum gistingu a alveg hraedilega skitugu gistiheimili, sem reyndr kallar sig hotel. Sturtan var ror og husgognin voru gjorsamlega ad hrynja i sundur. Tad versta var samt hvad allt var skitugt. Veggirnir sem hofdu einhvertiman verid maladir hvitir voru med alls kyns litum skitarondum. Tad eina sem var jakvaett tar var ad tad var gekko (litil edla) i herberginu. Hann stod sig greinilega vel i flugnaati tar sem ad tessa nott fengum vid engin bit tratt fyrir ad ekki vaeri haegt ad loka gluggunum alveg. Vid fordudum okkur af tessum stad um leid og vid voknudum.
Naesta tag komumst vid alla leid til Krabi. Adeins adur en vid nadum hingad saum vid Buddista-nature park. Tad var mjog fallegur stadur. Madur gengur inn i gegnum eins og gat a klettavegnum og ta opnast tonokkud stort svaedi sem er eins og hola ofan i klettinn. Fullt af opum halda sig svo tarna hja munkunum tannig ad tad voru teknar ca. 60 apamyndir i vidbot. Her i Krabi fundum vid svo alveg agaetis gistiheimili sem heitir A Mansion. Tar eru herbergin sem betur fer hrein, fyrir utan nokkra litla maura. I herberginu okkar tar er lika gekko, alveg pinulitill greyid. Orugglega ekki nema 6 cm. Fridrik nefndi hann og ber hann nu nafnid Steingrimur.
Fyrsta daginn her i Krabi var nu ekki mikid gert. Vid roltum um og keyrdum svo til Ao Nang sem er litill stranbaer her stutt fra. Tar fundum vid bud med kofunarbunad og keyptum okkur froskalappir og sko ur neopreni. Pinu verid ad spreda. Naesta dag forum vid i siglingu til eyju sem heitir Koh Hong. Tar rerum vid a kajak umhverfis eyjuna, snorkludum og slokudum a. Vid eyjuna er eins og litid lon i sjonum og tagad tyrptust hundrudir fiska. Vid gafum teim melonur og ananas ad borda en tad var greinilega ekki nog tvi ad einn teirra beit mig til blods i fingurinn. Bolvadar frekjur. Tennan dag var sol allan daginn og vid possudum okkur vist ekki alveg nogu vel a henni blessadri tvi ad nu erum vid sjalflysandi bleik a litinn a voldum svaedum. Um kvoldid for Fridrik ad skila bilaleigubilnum. Eg lagdi mig og tegar eg vaknadi var hann ekki kominn. Eg beid og beid. Eftir ruma tvo tima var eg farinn ad hafa virkilegar ahyggjur af tvi ad eitthvad hefdi komid fyrir. Eg reyndi ad hringja i hann en fekk bara talholfid. Tegar hann loksins kom var eg farin ad velta tvi alvarlega fyrir mer hvert eg aetti ad snua mer til ad finna hann ef hann hefdi lent a sjukrahusi. Eg held ad eg hafi aldrei verid jafn fegin ad sja manninn.I morugun voknudum vid svo snemma og forum i kofun. Vid vorum vel varin fyrir solinni tennan dag - solarvorn, sun-block og bolir med sidum ermum. Vid forum i tvaer kafanir, um 40 minutur hvor. Tad var alveg aedislega gaman ad komast loksins aftur i ad kafa. Vid hofdum sma ahyggjur af tvi ad vid hofdum ekki kafad i um 10 manudi og dive-masternum sem for med okkur fannst tad nu ekkert serstaklega snidugt heldur. Vid stodum okkur hins vegar alveg otrulega vel og allt gekk eins og best verdur a kosid. Skyggnid var reyndar ekki nema 5-6 metrar en vid saum samt alveg fullt af alls kyns fiskum og meira ad segja saehest. Vid vorum med litla vatnshelda myndavel og vonandi hefur eitthvad af myndunum tekist saemilega. Tegar forum i seinni kofunina var vedrid ekkert serstakt lengur, farid ad kvessa og rigna. Nidri i sjonum var allt med kyrrum kjorum en tegar vid komum aftur upp var ordin talsverdur oldugangur. Skipstjorinn var buinn ad taka fram bjorgunarhringi og allt. Oldugangurinn vard til tess ad vid logdum ad i Krabi en ekki i Ao Nang tadan sem vid forum. Nuna er semsagt alveg hellirigning og buid ad rigna i marga tima.
Um kl. 4 a morgun leggjum vid svo af stad til Koh Tao (eyjunnar i Thailandsfloa sem vid aetlum ad vera i viku a) og verdum komin tangad um kl. 07 tann 11. Tad er voandi ad tad rigni minna a okkur tar og tad verdi minni vindur svo ad skyggnid i sjonum verdi nu saemilegt tvi tar aetlum vid a kofunarnamskeid.
Latum heyra i okkur aftur vid taekifaeri.
Folkid i Thailandi sem er ekki lengur svo hvitt.
<< Heim