Thailand - 5
Jaeja. Ta erum vid komin med rettindi sem advanced open water diver. Voda flott. Erum buin ad profa ad kafa nidur a 30 metra, kafa eftir myrkuri og turftum ad laera ad rata sjalf nedansjavar. Vid erum semsagt buin ad vera her a Koh Tao i 4 daga sem ad mestu leyti hafa farid i kofun. Vid saum hakarla i fyrstu kofuninni okkar her. Alveg mognud upplifun tratt fyrir ad teir hafi nu ekki verid storir.
Kennarinn okkar a namskeidinu sem vid tokum her heitir Santi og er alveg snargedveikur. Hann kafar a kvenkyns nemendum sinum og gerir grin ad ollu og ollum. Svo talar hann ensku med alveg skelfilegum hreim sem er ekkert likur teim hreim sem adrir Thailendingar hafa. Vid skildum tvi ekki allt sem hann sagdi og stundum jafnvel bara ekki neitt. A namskeidinu med okkur voru nokkrir Bretar og einn Kanadamadur og tau skildu ekkert meira! Hann vandist samt otrulega vel greyid og tegar vid vorum buin ad eyda tveimur dogum med honum vorum vid farin ad kunna alveg saemilega vid hann. Hann veit allavega alveg hvad hann er ad gera tegar kemur ad kofun og tad er tad sem skiptir mali.
Til ad drepa ykkur nu ekki alveg ur leidindum skal eg svo haetta nuna ad tala um kofun.
Seinnipartinn a morgun forum vid til Bangkok og verdum komin tangad seint annad kvold. Seint a fostudagskvold leggjum vid svo af stad til Nordurlandanna aftur. Ekki alveg akvedid hvort vid forum til Kaupmannahafnar eda Stokkholms. Vid aettum tvi ad vera komin heim a laugardaginn. Tad er alveg otrulega skrytid ad hugsa um tad ad verda bradum aftur komin heim i kuldan a Islandi, turfa ad maeta i vinnu og allt bara eins og venjulega.
Se ykkur a klakanum.
Yfir og ut.
<< Heim