26 apríl 2007

Tailand - 1

Nu erum vid buin ad vera i Bangkok 4 daga (tetta er sa fimmti). Tad er buid ad vera mjog gaman og vid buin ad sja mikid. Mikinn iburd og mikla fataekt hlid vid hlid.

Her er lika alveg gedveikislega heitt. Taeplega 40 stiga hiti, mikill raki og sol. Vid svitnum thad mikid ad svitinn bokstaflega rennur nidur okkur og erum thar af leidandi eins og svin her. Eg vek lika mikla athygli her af tvi ad eg er svo hvit og med ljost har. I dyragardinum i gaer var Fridrik stoppadur af nokkrum Buddha-munkum sem spurdu hvadan vid vaerum eiginlega og furdudu sig a tvi hversu hvit vid vaerum.

Vid erum buin ad sigla um a sem rennur i gegnum borgina og einnig um siki sem eru inn a milli husa i sumum hverfunum. Vid erum lika buin ad fara i almenningsgard her og komumst ta ad tvi ad her er mikill fjoldi af edlum og skjaldbokum alls stadar tar sem vatn er.

Fyrsta daginn forum vid i gard sem heitir Crocodile farm eda Snake farm eftir tvi a hvada skilti madur les. Tar voru ymis dyr og vid eignudumst vin: litinn gibbon-apa sem heitir Cappuccino sem vid fengum ad halda a. Tad voru reyndar tveir adrir gibbon apar i gardinum i burum. Their koma til okkar um leid og vid komum upp ad burinu og letu klora ser. Ef einhver vill gefa mer gibbon-apa er tad vel tegid :)

I gaer forum vid svo i dyragard. Thad var audvitad alveg brjalaedislega heitt eins og adra daga her og dyrin voru alveg ad kafna. Flest lagu thau bara eins og daud i skugga.

Nuna a eftir forum vid med naeturlest til borgar i nordur-Tailandi sem heitir Chang Mai. Tadan erum vid ad vona ad vid komumst i nokkurra daga gonguferd og getum skodad thorp uppi i fjollunum og sed hvernig folkid i svokolludum hill-tribes lifir. Tad er lika a dagskra ad fara a filsbak tharna nordurfra.

Eg skrifa eitthvad meira vid taekifaeri. Gaeti skrifad heila bok en nenni thvi ekki a tessu lyklabordi. Thad er allavega i godu lagi med okkur (veit ad sumir eru pinu stressadir) og vid ekkert buin ad fa i magann enn.

Kvedja fra hvitingjunum i Tailandi :)

01 apríl 2007

Vinnan...

Er í vinnunni. Gæti dáið úr leiðindum. Það tæki örugglega enginn eftir því fyrr en ég ætti að gefa rapport í kvöld. Er gott eða vont ef enginn þarf á manni að halda í vinnunni? Ég er hreinlega ekki viss.

© Ísak Sigurjón, 2006 ⊥ HTML 4.01CSS