Jaeja. Tad hefur nog gerst sidan eg skrifadi sidast. Her kemur sagan i grofum drattum:
Vid forum semsagt med naeturlest fra Bangkok til Chang Mai. Ferdin var hin finasta tratt fyrir ad klefinn vaeri nu ekki stor. En hann rumadi okkur og tad er tad sem skiptir mali. Vid svafum betru tessa nott en vid hofdum gert adur i ferdinni, sennilega ut af taegilegu ruggginu i lestinni. Tegar vid komum a afangastad um 1 klst. of seint (hef a tilfinningunni ad Thailendingar hafi ekki miklar ahyggjur af nakvaemum timasetningum) toludum vid vid einhverja konu i "tourist information" bas og hun fylgdi okkur a hotelid. Keyrslan kostadi 30 baht (um 60 isk) fyrir hvort okkar a hotelid. A leidinni reyndi konugreyid hvad hun gat ad fa okkur til ad fara i alls konar ferdir a sinum vegum, brosandi og hlaejandi eins og allir her.
Tegar vid komum a hotelid komumst vid ad tvi ad tad sem vid heldum ad vaeri bara svona allt i lagi er barasta alveg hreint glerfint hotel. Tar ad auki var herbergid sem vid attum ad fa ekki laust tannig vid fengum miklu flottara herbergi i stadinn. Luxuslif!
Her i Chang Mai er allt trodfullt af ferdamonnum og tar af leidandi lika af teim sem reyna allt til ad graeda a teim. Fyrsta daginn her roltum vid bara um. Vid vorum stoppud a fornum vegi af folki sem vildi spjalla. Einn teirra var Japani sem var lika ad ferdast her. Hann benti okkur ad tad vaeri serstakt kynningarverd i klaedskerabud sem rekin er af rikinu tennan dag. Fridrik dreif sig tvi tangad og pantadi ser jakkafot og tvaer skyrtur (a aldeilis eftir ad verda flottur a tvi). Naesta dag skodudum vid gamalt budda-hof sem var alveg rosalega flott en laus vid allan iburdinn sem ad einkennir svo morg hof her. Vid keyptum okkur svo ferd upp a fjall i nagrenninu tar sem er mjog stort og flott budda-hof (tess ma geta ad tau eru bokstaflega ut um allt tessi hof). Tar er mikill iburdur og fullt budum medfram tessum 300-og eitthvad troppum sem tarf ad labba til ad komast tangad. Eg freistadist til ad kaupa mer tvo litla Budda, einn happy-budda og annan Thailenskan, teir kostudu heilar 900 isk.
A sunnudag logdum vid svo af stad i tryggaja daga gongu. Vid hofdum nu aetlad ad kaupa okkur 5 daga gongu en tad er vist ekki i bodi tegar tad er hot season. Ferdin hofst a tvi ad okkur var keyrt i "fila-budir" og forum tar a filsbak. Tad var otrulega skrytin upplifun. Fyrst satum vid i stol sem festur er a bakid a filnum eins og hnakkur en svo fengum vid baedi ad profa ad sitja a halsinum a filun. Ta liggja faeturnir a manni nidur medfram halsinum og eyrun liggja utan a fotleggjunum. Tad kom okkur svolitid a ovart hvad teir fara haegt yfir en tad er vist af tvi ad teir passa svo vel hvar teir stiga nidur. Tvi naest hofst gangan. A fyrst klukkutimanum attudum vid okkur a ad vid tokum of mikid med okkur og ad tad er alveg fjandi erfitt ad labba upp brekkur i svona hita. "Ad svita" fekk algjorlega nyja merkingu. Eg helt satt ad segja ad eg myndi deyja. En vid komumst upp ad lokum. Vid vorum bara fjogur i hopnum. Med okkur var einn Frakki og einn Sudur-Koreumadur. Leidsogumadurinn okkar var svo hann Nong sem er alveg frabaer. Tegar vid vorum ad berjast vid ad komast upp tessa longu brekku tok Nong skyndilega a ras ut af signum kallandi og berjandi i jordina. Hann hafdi sed snak og elti hann eins og odur madur. Hann greip upp spytu og bardi snakinn med henni eins og vitlaus. Tegar hann var buinn ad drepa/rota snakinn tok hann svo upp hnif og hjo af honum hausinn. Sigri hrosandi sagdi hann okkur svo ad vid fengjum ad smakka snak i kvoldmat. Tegar vid komum i torpid tar sem vid gistum urdu allir mjog anaegdir ad fa snak. Adalmaturinn okkar var nu sam kjuklingarettur en vid fengum lika sma af snaknum. Hann var reyndar svo sterkt kryddadur ad eg og Frakkinn gatum ekki nema rett smakkad, en hann smakkadist bara agaetlega. I torpinu vorur tveir litlir stakar sem voru rosa spentir tegar vid tokum af teim myndir og leyfdum teim svo ad sja taer. Um nottina svafum vid a fletum i bambuskofa.
Vid voknudum eldsnemma vid hanagal, enda er fullt af lausum haenum (og t.a.l. honum og ungum) i ollum torpum her. Tegar eg vaknadi almennilega komst eg ad tvi ad tad hofdu um tad bil 20 bit baest i hop teirra 20 sem eg hafdi fyrir, gaman, gaman. Tad gleymdist samt fljott tegar vid logdum af stad i gonguna enda matti eg hafa mig alla vid i ad halda i vid Nong og Koreumannin (Jay)/ Eftir um 1 1/2 tima gongu komum vida ad ltilli a tar sem vid bodudum okkur. Vid Fridrik og leidsogumadurinn stukkum fram af kletti og ofan i hyl tar fyrir nedan, oborganleg lifsreynsala tetta. Stutt fra fossinum var svo torp sem ad vid stoppudum i og fengum okku hadegsmat. Vid aetludum aldrei ad geta drullad okkur af stad aftur tvi ad tad var svo heitt, meira ad segja Nong var nog bodid. En af stad forum vid og eftir nokkurra tima gongu komum vid i stort torp (ca. 40 fjolskyldur) tar sem ad vid gistum tessa nott. Fljotlega eftir ad vid maettum hrugudust i kring um okkur litlir krakka-pukar. Tau voru svo saet ad vid vorum alvarlega ad hugsa um ad stela nokkrum. Eg leyfdi teim ad taka myndir og vidjo a litlu myndavelina mna og vid tokum fullt af myndum af teim. Tau voru svo otrulega glod yfir ollu og vor anaegd bara yfir ad fa ad sitja hja okkur. Tad er eiginlega ekki haegt ad lysa teim tid verdid bara ad bida eftir myndunum. Um kvoldid klaeddu svo nokkrir krakkar sig i hefdbundin fot aettbalksins og donsudu og sungu fyrir okkur. Aftur svafum vid svo i bambushusi.
Tennan morgun byrjudu blessadir hanarnir enn fyrr ad gala og haettu ekki fyrr en um kl. 7, skrattakollarnir. Eftir morgunmat forum vid i stutta og heldur letta gongu nidur ad a tar sem ad vid forum i rafting, fyrst a gummibat og svo a bambusfleka. Tad var ekki mjog mikid vatn i anni tannig ad stor hluti timans a gummibatnum for i ad losa sig af steinum. Tegar ain vard lygn stukkum vid svo uti og syntum sma - alveg otrulega gott tegar madur er gegblautur af svita. Eftir tetta var svo keyrt aftur i baeinn og tar med var tessari yndslegu, en erfidu, ferd lokid.
A hotelinu nyttum vid okkur svo nutimataegindi i botn en eg kann vissulega mun betur ad meta heita sturtu nuna en adur. Nuna sit seg svo a internet-cafe klora mer i bitunum minum og rembist vid ad koma tessari sogu a blad. Eg se ad tessi saga er ordin ansi long og haetti tvi nuna. Vonandi endist einhver til ad lesa tessa longu-vitleysu.
Solarkvedja fra Thailandi.